Ísland þriðja síðasta landið til að kynna stigin Atli Ísleifsson skrifar 23. maí 2015 14:55 Ítölsku keppendurnir í Il Volo. Vísir/AFP Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Ísland verður þriðja síðasta landið til að kynna stigin úr símaatkvæðagreiðslu landsins í Eurovisionkeppninni í kvöld. Sigríður Halldórsdóttir, fréttakona á RÚV, mun kynna stigin fyrir Íslands hönd.Í frétt sænska ríkissjónvarpsins segir að tölva hafi raðað löndunum í röð samkvæmt reikniforskrift til að spennan verði sem mest í atkvæðagreiðslunni. Byggir það á atkvæðagreiðslu dómnefnda landanna sem þegar hafa skilað sínum niðurstöðum. Christer Björkman, framkvæmdastjóri sænsku söngvakeppninnar, segir margar leiðir til að túlka niðurröðunina. „Besta leiðin til að túlka röðunina fyrir okkur er að þeir hafi sett tvö Norðurlönd í lokin þar sem við fáum jafnan mörg stig frá þeim. En þetta byggir bara á atkvæðum dómnefndanna. Fólkið á enn eftir að kjósa.“ Vera kann að úrslit liggi þegar fyrir þegar stig Íslands verða lesin upp, en þó kann að fara svo að spennan verði í hámarki þegar Sigríður kynnir stigin. Stigin verða lesin upp í eftirfarandi röð: 1) Svartfjallaland 2) Malta 3) Finnland 4) Grikkland 5) Portúgal 6) Rúmenía 7) Hvíta-Rússland 8) Albanía 9) Moldóva 10) Aserbaídsjan 11) Lettland 12) Serbía 13) Eistland 14) Danmörk 15) Sviss 16) Belgía 17) Frakkland 18) Armenía 19) Írland 20) Svíþjóð 21) Þýskaland 22) Ástralía 23) Tékkland 24) Spánn 25) Austurríki 26) Makedónía 27) Slovenía 28) Ungverjaland 29) Bretland 30) Gergía 31) Litháen 32) Holland 33) Pólland 34) Ísrael 35) Rússland 36) San Marínó 37) Ítalía 38) ÍSLAND 39) Kýpur 40) Noregur
Eurovision Tengdar fréttir Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02 Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30 Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Fulltrúar Íslands unnu Cover-Eurovision í Vínarborg Eiríkur Þór Hafdal og Flosi Jón Ófeigsson sungu smellinn This Is My Life og báru sigur úr býtum. 23. maí 2015 12:02
Blaðamannaspáin: Stefnir í einvígi Måns og Il Volo Evrópskir blaðamenn á Eurovision-keppninni hafa lagt inn spá sína um úrslit Eurovisionkeppninnar sem fram fara í kvöld. 23. maí 2015 14:30
Stáltaugar og bein í nefinu eru nauðsyn Vísir heyrði í nokkrum Eurovision-förum og spurði út í frammistöðu okkar og úrslit kvöldsins. 23. maí 2015 12:00