Borgin styrkir Iceland Airwaves um níu milljónir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. maí 2015 15:38 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, við undirritunina. vísir/vilhelm Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar, skrifuðu undir samning í dag um styrk Reykjavíkurborgar til hátíðarinnar. Undirritunin fór fram í húsakynnum Iceland Airwaves í setri skapandi greina við Hlemm. Styrkur borgarinnar til hátíðarinnar í ár nemur níu milljónum króna. Meginmarkmið með stuðningi Reykjavíkurborgar við Iceland Airwaves er að efla jákvæða ímynd íslenskrar tónlistar jafnt innanlands sem utan, vekja athygli á Reykjavík sem tónlistarborg, koma íslenskum tónlistarmönnum á framfæri við erlenda aðila og í erlendum fjölmiðlum og tryggja samfellu og framþróun í árvissri hátíð sem laðar að sér gesti til borgarinnar utan hefðbundins ferðamannatíma. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin hefur verið haldin í miðborg Reykjavíkur frá árinu 2000 og hefur vaxið smám saman í þekkta alþjóðlega tónlistarhátíð. Hátíðin hefur reynst vera stökkpallur fyrir fjölmargar íslenskar hljómsveitir sem sækja á erlenda markaði. Hátíðin hefur að auki skilað fleiri ferðamönnum sem nefna tónlist sem eina af ástæðum ferðalags til Íslands. Í dag var einnig tilkynnt um viðbætur á dagskrá Iceland Airwaves. Meðal þeirra sem tilkynnt var um í dag að kæmu fram á hátíðinni má nefna Gísla Pálma, Beach House, Battles og QT. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar, skrifuðu undir samning í dag um styrk Reykjavíkurborgar til hátíðarinnar. Undirritunin fór fram í húsakynnum Iceland Airwaves í setri skapandi greina við Hlemm. Styrkur borgarinnar til hátíðarinnar í ár nemur níu milljónum króna. Meginmarkmið með stuðningi Reykjavíkurborgar við Iceland Airwaves er að efla jákvæða ímynd íslenskrar tónlistar jafnt innanlands sem utan, vekja athygli á Reykjavík sem tónlistarborg, koma íslenskum tónlistarmönnum á framfæri við erlenda aðila og í erlendum fjölmiðlum og tryggja samfellu og framþróun í árvissri hátíð sem laðar að sér gesti til borgarinnar utan hefðbundins ferðamannatíma. Iceland Airwaves tónlistarhátíðin hefur verið haldin í miðborg Reykjavíkur frá árinu 2000 og hefur vaxið smám saman í þekkta alþjóðlega tónlistarhátíð. Hátíðin hefur reynst vera stökkpallur fyrir fjölmargar íslenskar hljómsveitir sem sækja á erlenda markaði. Hátíðin hefur að auki skilað fleiri ferðamönnum sem nefna tónlist sem eina af ástæðum ferðalags til Íslands. Í dag var einnig tilkynnt um viðbætur á dagskrá Iceland Airwaves. Meðal þeirra sem tilkynnt var um í dag að kæmu fram á hátíðinni má nefna Gísla Pálma, Beach House, Battles og QT.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Airwaves á NASA í ár Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin á Nasa á ný. 2. maí 2015 09:00 Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Björk og Bubbi spila á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir og Bubbi Morthens munu spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem fer fram í nóvember. 19. mars 2015 12:06