Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2015 11:56 Solid Hologram verður í Norðurljósasalnum í kvöld. Vísir/GVA Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira