McLaren 675LT strax uppseldur Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2015 16:05 McLaren 675LT á bílasýningunni í Genf í mars. McLaren sýndi þennan 675LT bíl á bílasýningunni í Genf fyrir tveimur mánuðum og sagði í leiðinni að aðeins yrði framleiddir 500 slíkir bílar. Þeir eru nú allir uppseldir. Ekki virðist því skortur á efnuðum kaupendum ofurbíla sem fyrr. McLaren 675LT er lengri og öflugri útgáfa af McLaren 650S bílnum og kostar 54 milljónir króna. Hann er með 3,8 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og 666 hestöfl. Með öllu þessu afli er bíllinn undir 3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 330 km/klst. Um það bil helmingur kaupenda þessara 500 bíla hafa aldrei átt McLaren bíl áður en hinn helmingurinn eru núverandi eða fyrrverandi eigendur af MacLaren 650S, P1 eða 12C. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent
McLaren sýndi þennan 675LT bíl á bílasýningunni í Genf fyrir tveimur mánuðum og sagði í leiðinni að aðeins yrði framleiddir 500 slíkir bílar. Þeir eru nú allir uppseldir. Ekki virðist því skortur á efnuðum kaupendum ofurbíla sem fyrr. McLaren 675LT er lengri og öflugri útgáfa af McLaren 650S bílnum og kostar 54 milljónir króna. Hann er með 3,8 lítra V8 vél með tveimur forþjöppum og 666 hestöfl. Með öllu þessu afli er bíllinn undir 3 sekúndur í hundraðið og hámarkshraðinn er 330 km/klst. Um það bil helmingur kaupenda þessara 500 bíla hafa aldrei átt McLaren bíl áður en hinn helmingurinn eru núverandi eða fyrrverandi eigendur af MacLaren 650S, P1 eða 12C.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent