Twenty er stóri bróðir 2048 15. maí 2015 13:36 Leikurinn er afar einfaldur og skemmtilegur í spilun. Margir lesendur Vísis muna eflaust eftir leiknum 2048 sem rændi ófáum mínútum frá fólki. Nú hefur komið fram á sjónarsviðið leikur sem er í raun 2048 á sterum. Sá leikur kallast Twenty. Twenty svipar til 2048 að mörgu leiti. Spilarinn raðar saman kubbum og markmiðið er að ná að lokum tölunni tuttugu. Það getur reynst þrautin þyngri. Teljir þú að það verkefni sé of auðvelt eru til ýmsar leiðir til að þyngja leikinn. Að auki er hægt að spila á móti öðrum og ræna kubbum hans. Það er maður að nafni Stephen French sem bjó til Twenty og augljóst að margir munu bölva honum fyrir að hafa skapað þennan tímaþjóf. Leikurinn virkar best í snjalltækjum en einnig er til vefútgáfa og er hægt að spila hana hér að neðan. Góða skemmtun. Leikjavísir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Margir lesendur Vísis muna eflaust eftir leiknum 2048 sem rændi ófáum mínútum frá fólki. Nú hefur komið fram á sjónarsviðið leikur sem er í raun 2048 á sterum. Sá leikur kallast Twenty. Twenty svipar til 2048 að mörgu leiti. Spilarinn raðar saman kubbum og markmiðið er að ná að lokum tölunni tuttugu. Það getur reynst þrautin þyngri. Teljir þú að það verkefni sé of auðvelt eru til ýmsar leiðir til að þyngja leikinn. Að auki er hægt að spila á móti öðrum og ræna kubbum hans. Það er maður að nafni Stephen French sem bjó til Twenty og augljóst að margir munu bölva honum fyrir að hafa skapað þennan tímaþjóf. Leikurinn virkar best í snjalltækjum en einnig er til vefútgáfa og er hægt að spila hana hér að neðan. Góða skemmtun.
Leikjavísir Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira