Felix pissaði við hlið Herra Bretlands og Tékklands en tók enga mynd Jóhann Óli Eiðsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 18. maí 2015 13:43 Hér má sjá keppendur Bretlands, t.v, og Tékklands, t.h. Vísir/Stefán Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Leikjavísir Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13