Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. maí 2015 14:22 Úr myndbandinu við Heart Beat. mynd/berljót arnalds „Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira