Frumsýnt á Vísi: Tónlistarmyndband Bergljótar Arnalds við Heart Beat Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. maí 2015 14:22 Úr myndbandinu við Heart Beat. mynd/berljót arnalds „Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Undanfarið hefur hjartað og hjartsláttur heillað mig mjög og mig hefur langað að vinna lög út því,“ segir tónlistarkonan Bergljót Arnalds sem í dag frumsýnir myndband við lag sitt Heart Beat. Lagið er af væntanlegri sólóplötu söngkonunnar sem heitir Hjartsláttur. Plötuna hefur Bergljót verið að fjármagna á Karolina Fund að undanförnu og vantar lítið til að ná marki sínu. Söfnuninni lýkur á miðnætti. „Ég tók upp minn eigin hjartslátt og hann myndar taktinn í laginu þó það sé að mörgu leiti hefðbundið popplag. Hugmyndin á bak við plötuna er tengd hugmyndum um ást, tilfinningar okkar og hjartslátt,“ segir Bergljót. Stefnt er að því að platan verði tilbúin að ári liðnu. Hægt er að horfa á tónlistarmyndbandið við Heart Beat hér að neðan. Viljir þú styðja við útgáfu plötunnar og fá þá eintak, og mögulega fleiri glaðninga, getur þú smellt hér.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira