Beckham á Burberry í Los Angeles 20. apríl 2015 09:30 Beckham-fjölskyldan og Anna Wintour á fremsta bekk og sjálf Naomi Campbell á pallinum. Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Los Angeles fyrir helgi þar sem breska tískuhúsið Burberry með Christopher Bailey í fararbroddi, blés til allsherjar tískuveislu. Stjörnurnar flykktust á viðburðinn sem var haldinn á Griffith Park Observatory en það var öll Beckham-fjölskyldan sem stal senunni á fresmta bekk. Við hlið þeirra sat ritstýra bandaríska Vogue Anna Wintour og sjálf Naomi Campbell gekk pallana. Victoria Beckham tekur mynd af 16 ára syni sínum, Brooklyn, með ofurfyrirsætunni Cöru Delevingne. Myndin rataði síðar á Instagram kappans og fékk fjölmörg læk. Vinkonurnar Rosie Huntington-Whiteley og Cat Deeley.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell.Suki WaterhouseRithöfundurinn Gia Coppola, fyrirsætan Laura Love, leikkonurnar Nathalie Love og Bee Shaffer létu sig ekki vanta.Tónlistarfólkið Alison Mosshart og Jamie Hince úr hljómsveitinni The Kills ásamt þeim Tom Meighan og Sergio Pizzorno úr hljómsveitinni Kasabian. Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles fyrir helgi þar sem breska tískuhúsið Burberry með Christopher Bailey í fararbroddi, blés til allsherjar tískuveislu. Stjörnurnar flykktust á viðburðinn sem var haldinn á Griffith Park Observatory en það var öll Beckham-fjölskyldan sem stal senunni á fresmta bekk. Við hlið þeirra sat ritstýra bandaríska Vogue Anna Wintour og sjálf Naomi Campbell gekk pallana. Victoria Beckham tekur mynd af 16 ára syni sínum, Brooklyn, með ofurfyrirsætunni Cöru Delevingne. Myndin rataði síðar á Instagram kappans og fékk fjölmörg læk. Vinkonurnar Rosie Huntington-Whiteley og Cat Deeley.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell.Suki WaterhouseRithöfundurinn Gia Coppola, fyrirsætan Laura Love, leikkonurnar Nathalie Love og Bee Shaffer létu sig ekki vanta.Tónlistarfólkið Alison Mosshart og Jamie Hince úr hljómsveitinni The Kills ásamt þeim Tom Meighan og Sergio Pizzorno úr hljómsveitinni Kasabian.
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour