Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour