BMW tekur forskot á sumarið Finnur Thorlacius skrifar 17. apríl 2015 11:54 BMW 2 Active Tourer verður á meðal sýningarbíla í BL um helgina. BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent
BMW tekur forskot á sumarið á morgun, laugardag milli kl. 12 og 16, með sýningu á nýjum fólksbílum í sportlegum og sumarlegum útgáfum. Á sýningunni verður m.a. til sýnis hið glæsilega flaggskip í flotanum, BMW 730d sem kynntur verður í fjórhjóladrifinni xDrive útgáfu. Auk þess verða aðrir bílar frá BMW til sýnis með og án fjórhjóladrifs. Meðal þeirra verður t.d. BMW 320d í Gran Turismo útgáfu og framhjóladrifni fjölnotabíllinn BMW 2 Active Tourer sem hlotið hefur mikið lof frá bílablaðamönnum fyrir fjölhæfni og nýstárlega framsetningu. Sýningin verður haldin í sýningarsal BL við Sævarhöfða í Reykjavík mill klukkan 12 og 16 nk. laugardag, 18. apríl.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent