Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. apríl 2015 11:10 Ricky Gervais bregður á leik með Will Arnett á Golden Globe verðlaunahátíðinni. Vísir/Getty Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan. Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. Hljómsveitin er skipuð þeim Ryan Karazija og Andrew Scheps auk Loga Guðmundssonar trommara og Leifs Björnssonar sem spilar á hljómborð.I've given up on the writing. I'm just listening to wine and drinking @LOWROAR. No, I mean, oh fuck off. I love you.— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Gervais segir á Twitter að Low Roar sé nýja uppáhaldshljómsveitin hans. Þá segist hann vera búinn að gefast upp á skrifum, sé kominn með vínglas í hönd og hlusti á sveitina.Writing, drinking wine, and listening to my new favourite band @LOWROAR— Ricky Gervais (@rickygervais) April 7, 2015 Ekki leiðist strákunum í Low Roar Twitter-færslur Ricky.Oh hi Ricky ;)Posted by Low Roar on Monday, April 6, 2015 Low Roar var í fyrstu eins manns verkefni Karazija sem flutti frá Oakland á vesturströnd Bandaríkjanna til Íslands árið 2010. Hann sendi frá sér plötuna Low Roar árið 2011 og síðar gengu Logi og Leifur í hljómsveitina. Strákateymið spilaði meðal annars fyrir hlustendur KEXP í nóvember síðastliðnum og má hlusta á útkomuna hér að neðan.
Golden Globes Tengdar fréttir Vinsælir í Póllandi Low Roar heldur tónleika í Mengi. 27. febrúar 2014 12:30 Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00 Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00 Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Melódísk og tregafull Low Roar er listamannsnafn Ryans Karazija frá Kaliforníu. Ryan var áður meðlimur í hljómsveitinni Audrye Sessions sem gaf út samnefnda plötu árið 2009. Í dag er Ryan hins vegar búinn að vera búsettur á Íslandi í tvö ár og er giftur íslenskri konu. Hann vann Low Roar-plötuna bæði í Reykjavík og Los Angeles en bandaríska plötuútgáfan Tonequake Records gaf hana út í nóvember síðastliðnum. Ryan semur lög og texta, syngur og spilar á flest hljóðfærin, en á meðal aðstoðarhljóðfæraleikara eru tveir Íslendingar. 16. febrúar 2012 21:00
Tók upp plötu heima í stofu Low Roar er listamannsnafn bandaríska tónlistarmannsins Ryans Karazija. Ryan flutti til Íslands fyrir ári og tók upp plötu heima í stofu hjá sér í vaktafríum frá erfiðisvinnu. Platan hefur fengið frábærar viðtökur. 12. desember 2011 16:00