Kia mest seldi bíllinn í mars Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2015 16:15 Kia Sorento. Kia var mest seldi bíllinn á Íslandi í mars. Alls seldust 124 nýir Kia bílar í mánuðinum og merkið var með 12,7% markaðshlutdeild. Toyota var í öðru sæti með 112 nýja bíla, Ford í þriðja með 97 bíla og Volkswagen í því fjórða með 96 bíla selda. ,,Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og við erum í skýjun yfir góðu gengi Kia bíla hér á landi. Með áreiðanleika, frábæra hönnun og 7 ára ábyrð, þá lengstu sem bílaframleiðandi veitir, er Kia að sanna sig sem eitt af söluhæstu merkjum á markaðnum í dag. Kia er ekki bara að ná framúrskarandi árangri hér á landi heldur um allan heim," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju, sem er umboðsaðili Kia á Íslandi. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent
Kia var mest seldi bíllinn á Íslandi í mars. Alls seldust 124 nýir Kia bílar í mánuðinum og merkið var með 12,7% markaðshlutdeild. Toyota var í öðru sæti með 112 nýja bíla, Ford í þriðja með 97 bíla og Volkswagen í því fjórða með 96 bíla selda. ,,Þetta eru afar ánægjulegar fréttir og við erum í skýjun yfir góðu gengi Kia bíla hér á landi. Með áreiðanleika, frábæra hönnun og 7 ára ábyrð, þá lengstu sem bílaframleiðandi veitir, er Kia að sanna sig sem eitt af söluhæstu merkjum á markaðnum í dag. Kia er ekki bara að ná framúrskarandi árangri hér á landi heldur um allan heim," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Bílaumboðinu Öskju, sem er umboðsaðili Kia á Íslandi.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent