Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour