Feimin stjórstjarna uppgötvuð í neðanjarðarlest Ritstjórn skrifar 27. mars 2015 16:00 FKA TWIGS Glamour/Patrick Demarchelier FKA Twigs kom eins og stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra. Henni er gjarnan líkt við okkar eigin Björk, Lykke Li og jafnvel Prince, með vísan í einstakan stíl Twigs í tónlist og sviðsframkomu. Glamour kynnti sér dansarann sem var uppgötvuð í neðanjarðalest og stefndi alltaf á frægð og frama. „Ég virðist höfða til fólks sem vill eitthvað öðruvísi,“ er haft eftir Tahliah Debrett Barnett, betur þekktri sem FKA Twigs í nýlegu viðtali við The Guardian. „En heimsbyggðin, allur heimurinn, kann ekki að meta það sem er öðruvísi. Ekki ef maður horfir á heildina.“FKA Twigs ásamt Robert PattinsonFKA Twigs er í sambandi með leikaranum Robert Pattinson, þau hafa reynt af fremsta megni að forðast kastljós fjölmiðla. Prófíl um Twigs er að finna í fyrsta tölublaði Glamour, með ljósmyndum eftir hinn heimsþekkta Patrick Demarchelier. Hægt er að kaupa áskrift af Glamour hér. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
FKA Twigs kom eins og stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra. Henni er gjarnan líkt við okkar eigin Björk, Lykke Li og jafnvel Prince, með vísan í einstakan stíl Twigs í tónlist og sviðsframkomu. Glamour kynnti sér dansarann sem var uppgötvuð í neðanjarðalest og stefndi alltaf á frægð og frama. „Ég virðist höfða til fólks sem vill eitthvað öðruvísi,“ er haft eftir Tahliah Debrett Barnett, betur þekktri sem FKA Twigs í nýlegu viðtali við The Guardian. „En heimsbyggðin, allur heimurinn, kann ekki að meta það sem er öðruvísi. Ekki ef maður horfir á heildina.“FKA Twigs ásamt Robert PattinsonFKA Twigs er í sambandi með leikaranum Robert Pattinson, þau hafa reynt af fremsta megni að forðast kastljós fjölmiðla. Prófíl um Twigs er að finna í fyrsta tölublaði Glamour, með ljósmyndum eftir hinn heimsþekkta Patrick Demarchelier. Hægt er að kaupa áskrift af Glamour hér.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svona gerir þú bestu útsölukaupin Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour