Tróð tannkremi í augun og tók brjálæðiskast 10. mars 2015 12:00 Íslendingar hafa sjaldan vakið jafn mikla athygli í Eurovision og þegar þeir sendu ólíkindatólið Silvíu Nótt til keppninnar í Grikklandi árið 2006. Þó löngu hafi verið orðið ljóst hér heima að persónan var leikin vissu áhorfendur í Aþenu það ekki. Og þegar kom að því að stíga á svið eftir að hafa ausið svívirðingum yfir blaðamenn og aðra keppendur hlaut Silvía óblíðar móttökur, það var púað á hana. Ágústa Eva Erlendsdóttir sem stóð á bak við Silvíu segist ekki hafa litist á blikuna. „Það var rosalegt að vera þarna baksviðs og heyra púið eins og áþreifanlega öldu. Þetta var bara neikvæð orka í risa magni, og þú finnur hana á þér,” segir Ágústa, sem ákvað að hugsa um púið eins og verið væri að fagna henna til að geta komist í gegnum atriðið. Þegar ljóst var að Silvía kæmist ekki upp úr undankeppninni varð þessi geðstirða diva að sjálfsögðu að bregðast við á sinn hátt. Ágústa hljóp inn í búningsherbergi, setti tannkrem í augun á sér til að kalla fram tár og tók brjálæðiskast á alla viðstadda. „Þetta er bara spunaleikrit, maður verður bara að halda boltanum gangandi,” segir Ágústa, sem fór hreinlega hamförum eftir úrslitin orgaði, skammaðist og skellti hurðum. „Dælan gekk bara þar til ljósin slökknuðu.“Ágústa var í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardaginn þar sem hún rifjaði Eurovisionförina upp, en brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Eurovision Tengdar fréttir Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis. 5. mars 2015 15:23 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sjá meira
Íslendingar hafa sjaldan vakið jafn mikla athygli í Eurovision og þegar þeir sendu ólíkindatólið Silvíu Nótt til keppninnar í Grikklandi árið 2006. Þó löngu hafi verið orðið ljóst hér heima að persónan var leikin vissu áhorfendur í Aþenu það ekki. Og þegar kom að því að stíga á svið eftir að hafa ausið svívirðingum yfir blaðamenn og aðra keppendur hlaut Silvía óblíðar móttökur, það var púað á hana. Ágústa Eva Erlendsdóttir sem stóð á bak við Silvíu segist ekki hafa litist á blikuna. „Það var rosalegt að vera þarna baksviðs og heyra púið eins og áþreifanlega öldu. Þetta var bara neikvæð orka í risa magni, og þú finnur hana á þér,” segir Ágústa, sem ákvað að hugsa um púið eins og verið væri að fagna henna til að geta komist í gegnum atriðið. Þegar ljóst var að Silvía kæmist ekki upp úr undankeppninni varð þessi geðstirða diva að sjálfsögðu að bregðast við á sinn hátt. Ágústa hljóp inn í búningsherbergi, setti tannkrem í augun á sér til að kalla fram tár og tók brjálæðiskast á alla viðstadda. „Þetta er bara spunaleikrit, maður verður bara að halda boltanum gangandi,” segir Ágústa, sem fór hreinlega hamförum eftir úrslitin orgaði, skammaðist og skellti hurðum. „Dælan gekk bara þar til ljósin slökknuðu.“Ágústa var í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardaginn þar sem hún rifjaði Eurovisionförina upp, en brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
Eurovision Tengdar fréttir Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis. 5. mars 2015 15:23 Mest lesið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Bíó og sjónvarp Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Lífið samstarf Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sjá meira
Ágústu Evu boðið hlutverk í sápuóperu Íslendingar þekktu hvorki haus né sporð á leikkonunni Ágústu Evu þegar hún steig fram á sjónvarsviðið í gervi hinnar orðljótu og sjálfhverfu Silvíu Nætur, enda hafði ekki mikið farið fyrir henni á sviði hérlendis. 5. mars 2015 15:23