Hvað á veturinn að heita? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2015 12:48 Myndir sem eru nokkuð einkennandi fyrir veturinn. vísir/vilhelm/stefán Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið. Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið.
Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33