Uppblásnar kynlífsdúkkur í Eurovision? Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:56 Myndbandið þykir sýna full mikið Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“ Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision er í kvöld. Eitt laganna hefur fengið ansi harða gagnrýni úti í Noregi, og þá aðallega á myndbandið. Lagið, sem þykir samkvæmt veðbönkum, líklegt til sigurs, hefur fengið yfir 270.000 áhorf á youtube, á meðan önnur lög hafa fengið í kringum 30.000. Í myndbandinu við lagið „En god stekt pizza“ eða vel elduð pizza með Staysman og Lazz er partý þar sem kynlíf, drykkja, uppblásnar kynlífsdúkkur og mikil nekt er í fyrirrúmi. Norðmenn gagnrýna myndbandið harðlega og segja það fara langt út fyrir öll velsæmismörk.Þorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi.VísirÞorsteinn Gunnar Jónsson, Doddi, er mikill Eurovision sérfræðingur og hafði heyrt lagið áður en hann sá myndbandið. „Þegar ég heyrði lagið fyrst hugsaði ég hvað þetta væri grípandi laglína, en eftir að ég sá myndbandið kemur allt annar stimpill á það. Þarna fara Norðmenn töluvert langt yfir strikið,“ segir hann og nefnir þá sérstaklega gagnvart börnum. „Þetta er lag sem börnum gæti fundist skemmtilegt, en myndbandið er engan vegin við þeirra hæfi.“ Hann segir það þekkt að keppendur noti ýmsar aðferðir til þess að ná athygli áhorfenda. „Kalkúnninn frá Írlandi og ömmurnar er eitthvað sem allir muna eftir. En þetta er eitthvað annað. Ég veit ekki hvernig þeir ætla að útfæra þetta á sviði ef þeir komast áfram, en ætli menn þurfi ekki að vera í viðbragðsstöðu.“
Eurovision Tengdar fréttir Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02 Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48 Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Finnar senda pönkhljómsveit í Eurovision Meðlimir sveitarinnar eru annað hvort með Down's-heilkennið eða einhverfu. 1. mars 2015 16:02
Eurovision: Sigurvegarinn í Þýskalandi afsalaði sér titlinum Söngkonan Ann Sophie mun verða fulltrúi Þjóðverja í lokakeppni Eurovision í Vínarborg í maí. Andreas Kümmert lenti þó í fyrsta sæti. 6. mars 2015 10:48
Dansarar í siguratriði Maríu verða eftir heima Lagahöfundar Eurovision-framlags Íslands í ár hafa tekið ákvörðun um að bæta við söngvurum á kostnað dansara. 8. mars 2015 21:22