Fljúgandi bílar í Fast & Furious 7 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 15:36 Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt. Bílar video Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent
Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt.
Bílar video Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent