Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 14:05 Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Fleiri fréttir Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Fleiri fréttir Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira