Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 14:00 Aeree Cho og Matthew Heidermann komu í raun beint á hátíðina. vísir/andri marínó „Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
„Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00