Fólkið á Sónar: Hafa heyrt mikið um næturlífið Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 14. febrúar 2015 21:00 Vinkonurnar Jade og Ck kynntust í gegnum World Wide Friends. Vísir/AndriMarinó Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður í tvær vikur. Vinkonurnar, sem kynntust í gengum samtökin eftir komuna til Íslands, eru einnig sjálfboðaliðar á Sónar. „Við erum baksviðs, að deila út drykkjum og taka til,” segja þær hressar. Ck er alsæl með allan sjóinn. „Snjórinn hér er fullkominn, það er aldrei snjór í Hong Kong svo ég var mjög glöð að sjá snjóinn,” segir hún, hlær og bætir við: „Það er svolítið kalt fyrir mig, í Hong Kong er mjög heitt og rakt." Þær hafa heyrt mikið um næturlífið í Reykjavík og stefna jafnvel á að kíkja út á lífið eftir hátíðina. Jade fer til Eskifjarðar eftir þrjár vikur þar sem hún fer í vinnubúðir á vegum World Wide Friends en hún var einnig þar í vinnubúðum í janúar og er mjög hrifin af Austfjörðum. „Ég elska þetta land, það er svo fullt af orku og Íslendingar eru mjög vinalegir og opnir fyrir öllu.” Hún gat valið á milli nokkra landa til að fara til á vegum samtakan og segir valið hafa verið erfitt en forvitni um landið hafi fengið hana til þess að velja Ísland. „Það var ekki auðvelt að velja en á endanum sagði ég við sjálfan mig að Ísland væri frægt fyrir náttúruna og eldfjöllin, sérstaklega Eyjafjallajökul,” segir hún að lokum áður en þær vinkonurnar kveðja og flýta sér baksviðs. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15 Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55 Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Jade Ament og Ck Yau koma frá Sviss og Hong Kong. Þær eru staddar hér á landi á vegum samtakana World Wide Friends. Jade hefur dvalið hér síðan í janúar og mun vera hér í þrjá mánuði til viðbótar en Ck verður í tvær vikur. Vinkonurnar, sem kynntust í gengum samtökin eftir komuna til Íslands, eru einnig sjálfboðaliðar á Sónar. „Við erum baksviðs, að deila út drykkjum og taka til,” segja þær hressar. Ck er alsæl með allan sjóinn. „Snjórinn hér er fullkominn, það er aldrei snjór í Hong Kong svo ég var mjög glöð að sjá snjóinn,” segir hún, hlær og bætir við: „Það er svolítið kalt fyrir mig, í Hong Kong er mjög heitt og rakt." Þær hafa heyrt mikið um næturlífið í Reykjavík og stefna jafnvel á að kíkja út á lífið eftir hátíðina. Jade fer til Eskifjarðar eftir þrjár vikur þar sem hún fer í vinnubúðir á vegum World Wide Friends en hún var einnig þar í vinnubúðum í janúar og er mjög hrifin af Austfjörðum. „Ég elska þetta land, það er svo fullt af orku og Íslendingar eru mjög vinalegir og opnir fyrir öllu.” Hún gat valið á milli nokkra landa til að fara til á vegum samtakan og segir valið hafa verið erfitt en forvitni um landið hafi fengið hana til þess að velja Ísland. „Það var ekki auðvelt að velja en á endanum sagði ég við sjálfan mig að Ísland væri frægt fyrir náttúruna og eldfjöllin, sérstaklega Eyjafjallajökul,” segir hún að lokum áður en þær vinkonurnar kveðja og flýta sér baksviðs.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15 Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00 Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00 Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19 Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55 Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Fólkið á Sónar: Erfitt að bera nöfnin fram Jaffre og Melanie frá Frakklandi komu sérstaklega til að vera á Sónar. 14. febrúar 2015 14:15
Fólkið á Sónar: Njóta drykkjanna Jorge Martinez og Raul Sevilla eru hrifnir af sjónum og stefna á að hafa gaman. 13. febrúar 2015 20:00
Fólkið á Sónar: Skiptinemi sem býður fram vinnu sína Edda er Þjóðverji sem hefur verið hér á landi síðan í ágúst. 13. febrúar 2015 17:00
Rafmögnuð stemning á Sónar Vel á fjórða þúsund manns munu koma saman og skemmta sér á Sónar tónlistarhátíðinni sem fram fer í Hörpu um helgina en henni líkur í kvöld. 14. febrúar 2015 16:19
Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Aeree Cho og Matthew Heidermann komu á Sónar frá Colorado. 13. febrúar 2015 14:00
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00
Fólkið á Sónar: Munum koma aftur að sumri til Ferðalangar frá Glasgow segja hátíðina hafa verið frábæra afsökun til að heimsækja landið. 14. febrúar 2015 16:55
Fólkið á Sónar: Áhugamaður um elektróníska tónlist Andreas Helland er norskur ljósmyndar, hjúkrunarfræðingur og áhugamaður um elektróníska tónlist. 14. febrúar 2015 11:00