Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 13:36 Romelu Lukaku skorar þriðja mark Everton í leiknum og annað mark sitt. vísir/getty Romelu Lukaku fór hamförum þegar að Everton fór langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 4-1 sigri á svissneska liðinu Young Boys á útivelli. Heimamenn byrjuðu þó af krafti og komust yfir þegar að Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark strax á tíundu mínútu leiksins. En stuttu síðar tóku gestirnir öll völd í leiknum og spiluðu heimamenn sundur og saman. Lukaku jafnaði metin á 24. mínútu og Seamus Coleman kom þeim yfir fjórum mínútum síðar. Lukaku skoraði svo tvö til viðbótar áður en Everton missti John Stones af velli með rautt spjald eftir að hann braut á Hoarau í vítateignum. Víti var dæmt en spyrna Hoarau fór hátt yfir mark þeirra ensku. Everton hefði getað unnið stærri sigur í kvöld og Lukaku fékk færi til að skora mun fleiri mörk. En niðurstaðan engu að síður afar öruggur og þægilegur sigur þeirra ensku. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan sem og úrslit leikjanna sem hófust klukkan 18.00. Aðrir átta leikir hefjast klukkan 20.05.Úrslit: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark fyrir heimamenn á 10. mínútu: Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Everton á 24. mínútu: Seamus Coleman kom Everton yfir fjórum mínútum síðar: Lukaku skoraði sitt annað mark og þriðja mark Everton á 39. mínútu: John Stones fékk að líta rautt spjald en Hoarau skoraði ekki úr vítaspyrnunni sem var dæmd: Lukaku fullkomnaði þrennuna um miðjan síðari hálfleik: Evrópudeild UEFA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
Romelu Lukaku fór hamförum þegar að Everton fór langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 4-1 sigri á svissneska liðinu Young Boys á útivelli. Heimamenn byrjuðu þó af krafti og komust yfir þegar að Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark strax á tíundu mínútu leiksins. En stuttu síðar tóku gestirnir öll völd í leiknum og spiluðu heimamenn sundur og saman. Lukaku jafnaði metin á 24. mínútu og Seamus Coleman kom þeim yfir fjórum mínútum síðar. Lukaku skoraði svo tvö til viðbótar áður en Everton missti John Stones af velli með rautt spjald eftir að hann braut á Hoarau í vítateignum. Víti var dæmt en spyrna Hoarau fór hátt yfir mark þeirra ensku. Everton hefði getað unnið stærri sigur í kvöld og Lukaku fékk færi til að skora mun fleiri mörk. En niðurstaðan engu að síður afar öruggur og þægilegur sigur þeirra ensku. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan sem og úrslit leikjanna sem hófust klukkan 18.00. Aðrir átta leikir hefjast klukkan 20.05.Úrslit: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark fyrir heimamenn á 10. mínútu: Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Everton á 24. mínútu: Seamus Coleman kom Everton yfir fjórum mínútum síðar: Lukaku skoraði sitt annað mark og þriðja mark Everton á 39. mínútu: John Stones fékk að líta rautt spjald en Hoarau skoraði ekki úr vítaspyrnunni sem var dæmd: Lukaku fullkomnaði þrennuna um miðjan síðari hálfleik:
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira