Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 1. febrúar 2015 12:00 Vísir/AFP Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær að Rafal Markowski, starfsmaður í þjálfara liði pólska landsliðsins, hafi verið dæmdur í hálfs árs bann. Markowski þótti sýna ofsafengna og óíþróttamannslega hegðun gagnvart starfsmönnum á ritaraborði leiksins en Pólverjar voru afar ósáttir við störf dómarans í umræddum leik.Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólland var þá nýbúið að tapa fyrir Katar í undanúrslitum HM í handbolta, sem fer fram í síðarnefnda landinu. Heimamenn mæta Frökkum í úrslitaleiknum í dag. Leikmenn Póllands hópuðust einnig að dómurunum eftir leikinn og klöppuðu hæðnislega fyrir þeim. Þeim var þó ekki refsað fyrir það. Handknattleikssamband Póllands var hins vegar sektað af IHF vegna málsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. 31. janúar 2015 18:49 Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31. janúar 2015 08:30 Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. 31. janúar 2015 10:00 Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31. janúar 2015 21:45 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, tilkynnti í gær að Rafal Markowski, starfsmaður í þjálfara liði pólska landsliðsins, hafi verið dæmdur í hálfs árs bann. Markowski þótti sýna ofsafengna og óíþróttamannslega hegðun gagnvart starfsmönnum á ritaraborði leiksins en Pólverjar voru afar ósáttir við störf dómarans í umræddum leik.Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólland var þá nýbúið að tapa fyrir Katar í undanúrslitum HM í handbolta, sem fer fram í síðarnefnda landinu. Heimamenn mæta Frökkum í úrslitaleiknum í dag. Leikmenn Póllands hópuðust einnig að dómurunum eftir leikinn og klöppuðu hæðnislega fyrir þeim. Þeim var þó ekki refsað fyrir það. Handknattleikssamband Póllands var hins vegar sektað af IHF vegna málsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. 31. janúar 2015 18:49 Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31. janúar 2015 08:30 Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. 31. janúar 2015 10:00 Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31. janúar 2015 21:45 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Sjá meira
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata. 31. janúar 2015 18:49
Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. 31. janúar 2015 08:30
Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. 31. janúar 2015 10:00
Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun. 31. janúar 2015 21:45
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00