Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Arnar Björnsson skrifar 24. janúar 2015 11:30 Þjálfararnir Aron Kristjánsson og Gunnar Magnússon. Vísir/Eva Björk Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari Íslands, segir að strákanna bíði erfitt verkefni gegn Egyptalandi í dag. Liðin eigast við klukkan 16.00 og strákarnir þurfa sigur til að komast upp í þriðja sæti riðilsins og í 16-liða úrslit keppninnar. „Þeir hafa gríðarlega mikinn líkamlegan styrk en eru að sama skapi óagaðir. Þeir spila óhefðbundna vörn sem kalla mætti 1-5. Þeir eru mjög ákafir,“ sagði Gunnar en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Til að vinna Egyptana þurfum við að leysa þeirra varnarleik en að sama skapi stöðva skytturnar þeirra sem eru öflugar.“ Hann segir að það sé engin spurning að landsliðið hafi getuna til að leysa þetta verkefni þó svo að það sé án Arons Pálmarssonar í kvöld. „Við höfum fengið erfiðara verkefni en engu að síður verður þetta mjög erfitt. Við eigum að sjálfsögðu góðan möguleika en þetta snýst aðallega um okkur sjálfa og að hugarfarið sé í lagi.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23. janúar 2015 22:30 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari Íslands, segir að strákanna bíði erfitt verkefni gegn Egyptalandi í dag. Liðin eigast við klukkan 16.00 og strákarnir þurfa sigur til að komast upp í þriðja sæti riðilsins og í 16-liða úrslit keppninnar. „Þeir hafa gríðarlega mikinn líkamlegan styrk en eru að sama skapi óagaðir. Þeir spila óhefðbundna vörn sem kalla mætti 1-5. Þeir eru mjög ákafir,“ sagði Gunnar en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Til að vinna Egyptana þurfum við að leysa þeirra varnarleik en að sama skapi stöðva skytturnar þeirra sem eru öflugar.“ Hann segir að það sé engin spurning að landsliðið hafi getuna til að leysa þetta verkefni þó svo að það sé án Arons Pálmarssonar í kvöld. „Við höfum fengið erfiðara verkefni en engu að síður verður þetta mjög erfitt. Við eigum að sjálfsögðu góðan möguleika en þetta snýst aðallega um okkur sjálfa og að hugarfarið sé í lagi.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23. janúar 2015 22:30 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Sjá meira
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00
Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23. janúar 2015 22:30
Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00