Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 18:00 Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira