Geir vill meir: Formaðurinn og allir hinir bjóða sig aftur fram Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 16:30 Formannsseta Geirs verður tíu ár fái hann kosningu aftur. vísir/stefán Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni. Íslenski boltinn Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Þann 14. febrúar fer fram 69. ársþing KSÍ og er nú komið að formanns- og stjórnarkosningu. Framboð til stjórnar KSÍ skal berast skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 31. janúar. Í tölvupósti sem KSÍ sendir á aðildafélög sín í dag kemur fram að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, býður sig fram til áframhaldandi formannssetu. Hann hefur sinnt starfi formanns knattspyrnusambandsins síðan 2007 þegar hann tók við af Eggerti Magnússyni, en Geir var áður framkvæmdastjóri KSÍ. Formaður situr í tvö ár í senn rétt eins og þeir fjórir aðilar sem kosnir eru í aðalstjórn. Gylfi Þór Orrason, varaformaður, Guðrún Inga Sívertsen, gjaldkeri, Róbert Agnarsson, og Vignir Már Þormóðsson bjóða sig öll fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Einnig sitja í aðalstjórn þau Gísli Gíslason, Jóhannes Ólafsson, Ragnhildur Skúladóttir og Rúnar Vífill Arnarson, en kjörtímabíli þeirra lýkur á næsta ári. Allir fjórir landshlutafulltrúarnir; Jakob Skúlason (Vesturland), Björn Friðþjófsson (Norðurland), Valdemar Einarsson (Austurland) og Tómas Þóroddson (Suðurland), gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn sem aðalfulltrúar landsfjórðunga. Allir þrír varamenn stjórnar gefa svo kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en kosið er um þeirra sæti að þessu sinni.
Íslenski boltinn Mest lesið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira