Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 16. janúar 2015 20:14 Vísir/Eva Björk Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Arnór Atlason var eins og aðrir leikmenn heldur niðurlútur eftir tap Íslands gegn Svíum á HM í Katar í dag. Niðurstaðan 24-16 sigur Svíþjóðar en strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimörkinni. „Já, það kom öllum á óvart að Ísland hafi skorað sextán mörk í einum leik - okkur líka. Ég á eftir að skoða leikinn betur til að geta sagt að sóknarleikurinn hafi verið fyrir neðan allar hellur en ég held að við höfum verið að brenna af rosalega mörgum færum.“ Arnór var besti sóknarmaður Íslands í dag en hann byrjaði á bekknum og kom inn af fínum krafti um miðbik fyrri hálfleiksins. „Ég byrja út af og ef mér er hent inn á er það til að breyta einhverju. Ég reyni það en okkur vantaði stöðugleika í sóknina - halda áfram, vinna einn mann og gefa boltann. Þetta snerist mikið um að spila eitt kerfi, maðurinn fékk boltann og skaut.“ „Í staðinn hefðum við átt að halda kerfunum lengur í gangi og fá meira út úr þeim. En það var ekkert að ganga.“ „Það jákvæða var varnarleikurinn og markvarslan. Bjöggi tók fullt af skotum og við fengum ekki nema 24 mörk á okkur. Það á að vera nóg til að vinna handboltaleiki.“ Arnór segir að það hafi ekkert vantað upp á baráttuviljann hjá strákunum í dag. „Mér fannst við þvílíkt klárir. Ég get ekki talað fyrir alla en mér fannst það á liðinu að allir væru tilbúnir í þetta. Það er ódýrt að skella skuldinni á eitthvað svoleiðis því við stóðum okkur einfaldlega ekki vel í dag.“ „Við verðum að vera nógu miklir menn til að viðurkenna það. En það jákvæða við þetta er að núna er bara ein leið í boði. Við erum á botninum og bara ein leið frá honum.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49