Árið 2014 gert upp á Twitter Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 09:00 Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár. nordicphotos/getty Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu. Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal 1.Justin Bieber 2. Niall Horan úr One Direction 3. Harry Styles úr One Direction 4. Liam Payne úr One Direction 5. Ariana Grande 6. Demi Lovato 7. Lady Gaga 8. Beyonce 9. Louis Tomlinson úr One Direction 10. Taylor SwiftTónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter 1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur 2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur 3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur 4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur 5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur 6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur 7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur 8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur 9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur 10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendurMest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal 1. Beliebers - (Justin Bieber) 2. Directioners - (One Direction) 3. Animals - (Ke$ha) 4. Lovatics - (Demi Lovato) 5. Sones - (Girls' Generation) 6. Rihanna Navy - (Rihanna) 7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone) 8. Swifties - (Taylor Swift) 9. Aliens - (Tokio Hotel) 10. Selenators - (Selena Gomez)Lög sem fengu mest umtal 1. Pharrell Williams - Happy 2. John Legend - All Of Me 3. Nicki Minaj - Anaconda 4. Ariana Grande - Problem 5. Lady GaGa - ARTPOP 6. Magic! - Rude 7. Demi Lovato - Really Don't Care 8. Beyonce - Drunk In Love 9. One Direction - Night Changes 10. Little Mix - Little MePlötur sem fengu mest umtal 1. Beyoncé, „Beyoncé“ 2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“ 3. Taylor Swift, „1989“ 4. Michael Jackson, „Xscape“ 5. Ed Sheeran, „X“ 6. Chris Brown, „X“ 7. Coldplay, „Ghost Stories“ 8. Rick Ross, „Mastermind“ 9. The Vamps, „Meet the Vamps“ 10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is
Fréttir ársins 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira