Gefa út barnabók fyrir fullorðna Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. desember 2014 10:00 Það er verkaskipting í hljómsveitinni. mynd/birgir breiðfjörð „Upphaflega átti þetta að vera barnabók en síðar fannst okkur vanta smá í hana, þá gerðum við textann aðeins sérkennilegri og glæsilegri,“ segir Sveinn Haukur Magnússon, meðlimur hljómsveitarinnar Per: Segulsvið. Hún hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, bókina Smiður finnur lúður. „Þetta er kannski ekki barnabók í hefðbundnum skilningi og ekki heldur hefðbundin fullorðinsbók, hún er þarna á jaðrinum. Við köllum þetta Tækifærisbók – bók sem fínt er að grípa með og gefa einhverjum ef þú veist ekki hvað á að gefa honum.“smiður finnur lúður súrrealísk tækifærisbók.Hljómsveitin fjármagnaði prentun bókarinnar í gegnum vefsíðuna Karolina Fund og gekk það mætavel. „Það er verkaskipting í Per: Segulsvið – Sveinn skrifar textann, Árni Þór Árnason sér um myndlistina og ég sem tónlistina,“ segir Ólafur Josephsson, annar meðlimur sveitarinnar en allir þrír meðlimirnir tóku þátt í hugmyndavinnunni í kringum bókina. „Textinn í henni er svolítið súrrealískur en hann virkar á bæði krakka og fullorðna. Þessir tveir aldurshópar mundu örugglega finna hvor sinn húmorinn í þessu þó.“ Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Upphaflega átti þetta að vera barnabók en síðar fannst okkur vanta smá í hana, þá gerðum við textann aðeins sérkennilegri og glæsilegri,“ segir Sveinn Haukur Magnússon, meðlimur hljómsveitarinnar Per: Segulsvið. Hún hefur gefið út sína fyrstu ritsmíð, bókina Smiður finnur lúður. „Þetta er kannski ekki barnabók í hefðbundnum skilningi og ekki heldur hefðbundin fullorðinsbók, hún er þarna á jaðrinum. Við köllum þetta Tækifærisbók – bók sem fínt er að grípa með og gefa einhverjum ef þú veist ekki hvað á að gefa honum.“smiður finnur lúður súrrealísk tækifærisbók.Hljómsveitin fjármagnaði prentun bókarinnar í gegnum vefsíðuna Karolina Fund og gekk það mætavel. „Það er verkaskipting í Per: Segulsvið – Sveinn skrifar textann, Árni Þór Árnason sér um myndlistina og ég sem tónlistina,“ segir Ólafur Josephsson, annar meðlimur sveitarinnar en allir þrír meðlimirnir tóku þátt í hugmyndavinnunni í kringum bókina. „Textinn í henni er svolítið súrrealískur en hann virkar á bæði krakka og fullorðna. Þessir tveir aldurshópar mundu örugglega finna hvor sinn húmorinn í þessu þó.“
Tónlist Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira