Slayer bjargar kisu Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 11:00 Slayer bjargaði kisunni Gypsy af götum Indianapolis. Metalsveitin sataníska Slayer sýndi á sér mjúku hliðina og bjargaði heimilislausum kettlingi á dögunum. „Um kvöldið 3. desember fóru gítarleikari Slayer, Kerry King, og nokkrir aðrir meðlimir hópsins út að borða á uppáhaldssteikhúsi Kings í Indianapolis, St. Elmo‘s Steak House,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. Eftir kvöldmatinn sá Jess Cortese, umboðsmaður sveitarinnar á tónleikaferðalaginu, heimilislausan mann á götunni sem bauð lítinn kettling til sölu fyrir einn dal. „Kisunni virtist vera ískalt þannig að Jess tók hana og svaf með henni í kojunni sinni í rútunni,“ segir í tilkynningunni en kisan endaði í höndum rótara sem langaði að eignast kisu. Hún var nefnd Gypsy eða Sígauni af hljómsveitinni. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Metalsveitin sataníska Slayer sýndi á sér mjúku hliðina og bjargaði heimilislausum kettlingi á dögunum. „Um kvöldið 3. desember fóru gítarleikari Slayer, Kerry King, og nokkrir aðrir meðlimir hópsins út að borða á uppáhaldssteikhúsi Kings í Indianapolis, St. Elmo‘s Steak House,“ segir í tilkynningu frá sveitinni. Eftir kvöldmatinn sá Jess Cortese, umboðsmaður sveitarinnar á tónleikaferðalaginu, heimilislausan mann á götunni sem bauð lítinn kettling til sölu fyrir einn dal. „Kisunni virtist vera ískalt þannig að Jess tók hana og svaf með henni í kojunni sinni í rútunni,“ segir í tilkynningunni en kisan endaði í höndum rótara sem langaði að eignast kisu. Hún var nefnd Gypsy eða Sígauni af hljómsveitinni.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira