Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni Jól Bjarni Haukur: Góður matur og familían Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Hart deilt um gisið jólatré Jól Lax í jólaskapi Jólin Grýlukvæði Eggerts Ólafssonar Jól Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist Jól Að eiga gleðileg jól Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Jólamarkaður Sólheima opnar í Kringlunni Jól Bjarni Haukur: Góður matur og familían Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Hart deilt um gisið jólatré Jól Lax í jólaskapi Jólin Grýlukvæði Eggerts Ólafssonar Jól Sálmur 86 - Heiðra skulum vér Herran Krist Jól Að eiga gleðileg jól Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól