Ragnar: Líta allir rosalega stórt á sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. september 2014 00:01 Ragnar Sigurðsson berst fyrir sínu. vísir/Vilhelm „Ég er alveg mjög spenntur fyrir því að byrja aftur og það er spenna í hópnum,“ sagði Ragnar Sigurðsson, miðvörður karlalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið á æfingu liðsins í Laugardalnum í gær. Strákarnir okkar hefja leik í undankeppni EM 2016 annað kvöld þegar þeir mæta firnasterku liði Tyrklands, en hvernig verður að reyna að koma liðinu aftur í gang eftir hæðirnar og lægðina í síðustu undankeppni? „Ég held það líti enginn á þetta þannig. Við erum allir búnir að fá gott frí og komnir af stað með okkar félagsliðum. Við dveljum ekkert við síðustu keppni; hvort sem um er að ræða árangurinn eða vonbrigðin í lokin,“ sagði Ragnar. Tyrkir eru með gott lið, en Fylkismaðurinn hefur fulla trú á sigri og að Ísland komist alla leið á EM. „Íslendingar eru bara þannig, að við höldum okkur besta í öllu. Við höfum fulla trú á því að við förum áfram og ég held að þjóðin trúi því líka,“ sagði hann, en hvað með Tyrkina? „Tyrkir eru með mjög sterkt lið og leikmenn sem spila í Meistaradeildinni. Þeir eru með sterka einstaklinga, suma betri en aðra, en engan sem við ætlum að passa neitt sérstaklega upp á.“ Íslenska liðið stendur vel að vígi hvað varðar miðverði þessa stundina. Ragnar, Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru allir heilir og að spila vel í sterkum deildum. Samkeppnin verður hörð. „Það er bara þannig. Sölvi hefur gert þetta nokkrum sinnum aðeins auðveldara með því að vera meiddur, en nú er hann ferskur sem er bara frábært,“ sagði Ragnar, en telur hann sig ekki eiga skilið byrjunarliðssæti fyrir frammistöðuna í síðustu undankeppni? „Ég held að allir líti nú rosalega stórt á sig og finnist þeir eiga meira skilið að spila en næsti maður. En ég hugsa ekkert um velgengnina í síðustu keppni þó mér hafi gengið vel. Það gefur mér ekkert núna. Maður gerir engar kröfur heldur gerir bara sitt besta og vonast til að fá einhverjar mínútur þegar þetta fer af stað.“ EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Miðjumaðurinn í hörku formi og klár í slaginn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið. 7. september 2014 13:15 Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. 6. september 2014 15:15 Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. 6. september 2014 19:45 Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. 6. september 2014 20:15 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. 6. september 2014 07:00 Meiðsli í tyrkneska hópnum Miðvörðurinn Semih Kaya og miðjumaðurinn Oğuzhan Özyakup hafa dregið sig úr tyrkneska landsliðshópnum vegna meiðsla, en Tyrkland mætir Íslandi á þriðjudag. 7. september 2014 12:28 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
„Ég er alveg mjög spenntur fyrir því að byrja aftur og það er spenna í hópnum,“ sagði Ragnar Sigurðsson, miðvörður karlalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið á æfingu liðsins í Laugardalnum í gær. Strákarnir okkar hefja leik í undankeppni EM 2016 annað kvöld þegar þeir mæta firnasterku liði Tyrklands, en hvernig verður að reyna að koma liðinu aftur í gang eftir hæðirnar og lægðina í síðustu undankeppni? „Ég held það líti enginn á þetta þannig. Við erum allir búnir að fá gott frí og komnir af stað með okkar félagsliðum. Við dveljum ekkert við síðustu keppni; hvort sem um er að ræða árangurinn eða vonbrigðin í lokin,“ sagði Ragnar. Tyrkir eru með gott lið, en Fylkismaðurinn hefur fulla trú á sigri og að Ísland komist alla leið á EM. „Íslendingar eru bara þannig, að við höldum okkur besta í öllu. Við höfum fulla trú á því að við förum áfram og ég held að þjóðin trúi því líka,“ sagði hann, en hvað með Tyrkina? „Tyrkir eru með mjög sterkt lið og leikmenn sem spila í Meistaradeildinni. Þeir eru með sterka einstaklinga, suma betri en aðra, en engan sem við ætlum að passa neitt sérstaklega upp á.“ Íslenska liðið stendur vel að vígi hvað varðar miðverði þessa stundina. Ragnar, Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru allir heilir og að spila vel í sterkum deildum. Samkeppnin verður hörð. „Það er bara þannig. Sölvi hefur gert þetta nokkrum sinnum aðeins auðveldara með því að vera meiddur, en nú er hann ferskur sem er bara frábært,“ sagði Ragnar, en telur hann sig ekki eiga skilið byrjunarliðssæti fyrir frammistöðuna í síðustu undankeppni? „Ég held að allir líti nú rosalega stórt á sig og finnist þeir eiga meira skilið að spila en næsti maður. En ég hugsa ekkert um velgengnina í síðustu keppni þó mér hafi gengið vel. Það gefur mér ekkert núna. Maður gerir engar kröfur heldur gerir bara sitt besta og vonast til að fá einhverjar mínútur þegar þetta fer af stað.“
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Miðjumaðurinn í hörku formi og klár í slaginn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið. 7. september 2014 13:15 Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. 6. september 2014 15:15 Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. 6. september 2014 19:45 Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. 6. september 2014 20:15 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. 6. september 2014 07:00 Meiðsli í tyrkneska hópnum Miðvörðurinn Semih Kaya og miðjumaðurinn Oğuzhan Özyakup hafa dregið sig úr tyrkneska landsliðshópnum vegna meiðsla, en Tyrkland mætir Íslandi á þriðjudag. 7. september 2014 12:28 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57
Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Miðjumaðurinn í hörku formi og klár í slaginn gegn Tyrkjum á þriðjudagskvöldið. 7. september 2014 13:15
Hannes: Fyrsta deildin í Noregi ekki álitlegur kostur Hannes er spenntur fyrir leiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag og segir Ísland ekki vera með mikið slakara lið. 6. september 2014 15:15
Kolbeinn: Býst við að geta spilað Kolbeinn Sigþórsson verður að öllum líkindum klár í slaginn þegar Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins 2016, en Kolbeinn hefur glímt við meiðsli. 6. september 2014 19:45
Gylfi: Setjum pressuna á okkur sjálfir Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands og Swansea í ensku úrvalsdeildinni, segir að íslenska landsliðið sé vel undirbúið fyrir leikinn gegn Tyrklandi á þriðjudag. Gylfi reiknar með hörkuleik. 6. september 2014 20:15
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54
Var staðráðinn í að vinna mig aftur inn í liðið Aron Einar vann aftur sætið sitt í byrjunarliði Cardiff á dögunum og hann segist vera sáttur á meðan hann fær að spila. 6. september 2014 07:00
Meiðsli í tyrkneska hópnum Miðvörðurinn Semih Kaya og miðjumaðurinn Oğuzhan Özyakup hafa dregið sig úr tyrkneska landsliðshópnum vegna meiðsla, en Tyrkland mætir Íslandi á þriðjudag. 7. september 2014 12:28