Elton John gengur í það heilaga 31. mars 2014 13:30 Elton John ætlar að ganga að eiga sambýlismann sinn, David Furnish, í vor. Vísir/getty Tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að giftast sambýlismanni sínum til margra ára, David Furnish, í vor. Í samtali við Attitude magazine sagði David Furnish að það væri í raun skylda þeirra að giftast eftir að lög sem heimila samkynhneigðum pörum að ganga í hjónaband tóku gildi síðastliðinn laugardag í Englandi og Wales. Elton og David hafa verið saman í um tuttugu ár. Árið 2005 staðfestu þeir félagar samvist sína við hátíðlega athöfn og héldu af því tilefni stóra veislu þar sem um 650 manns fögnuðu með þeim. Þrátt fyrir það að hafa gaman af að halda stórar veislur stefna þeir á að hafa veisluna í vor minni en þá fyrir níu árum. Þeir ætla frekar að gleðjast með sonum sínum tveimur, Zachary og Elijah, ásamt nokkrum vel völdum ættingjum. Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að giftast sambýlismanni sínum til margra ára, David Furnish, í vor. Í samtali við Attitude magazine sagði David Furnish að það væri í raun skylda þeirra að giftast eftir að lög sem heimila samkynhneigðum pörum að ganga í hjónaband tóku gildi síðastliðinn laugardag í Englandi og Wales. Elton og David hafa verið saman í um tuttugu ár. Árið 2005 staðfestu þeir félagar samvist sína við hátíðlega athöfn og héldu af því tilefni stóra veislu þar sem um 650 manns fögnuðu með þeim. Þrátt fyrir það að hafa gaman af að halda stórar veislur stefna þeir á að hafa veisluna í vor minni en þá fyrir níu árum. Þeir ætla frekar að gleðjast með sonum sínum tveimur, Zachary og Elijah, ásamt nokkrum vel völdum ættingjum.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira