Fékk birtar myndir í breska Harpers Bazaar Marín Manda skrifar 28. febrúar 2014 13:00 Marsý Hild Þórsdóttir Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari býr í London og stefnir langt í ljósmyndageiranum. „Ég stefni á að öðlast meiri reynslu innan bransans hér úti og starfa örlítið lengur sem aðstoðarkona við myndatökur ásamt því að mynda sjálf. Flestir ljósmyndarar hér vinna við að aðstoða í mörg ár því launin eru mjög góð en einnig er þetta frábær reynsla til að byggja upp möppuna,“ segir Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari. Hún hefur búið í London í sex ár og útskrifaðist sem ljósmyndari úr London College of Fashion fyrir rúmum tveimur árum. Aðstoðarvinnuna segir hún vera nauðsynlegt skref í átt að draumum sínum en jafnframt sé mikilvægt að styrkja tengslanetið. Í byrjun febrúar birtust myndir eftir hana í breska Harpers Bazaar með myndum af vortísku hönnuðarins Simone Rocha og voru undirtektirnar góðar. „Maður þarf bæði að hafa hæfileikann og vera á réttum stað á réttum tíma og byggja upp tengslanetið sitt. Þannig fær maður tækifærin og kemst á samning hjá umboðsskrifstofum,“ segir hún. Marsý Hild segir verkefnin vera ólík og hefur hún nú aðstoðað við tökur fyrir öll helstu tískutímaritin á borð við W Magazine og Vogue. Þekktasti ljósmyndarinn sem hún hefur starfað með er hin ástralska Emma Summerton, en sjálf segist hún vera hrifnust af skapandi verkefnum með listrænum portrait-myndum.Hér er hægt að skoða ljósmyndir hennar nánar. RFF Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari býr í London og stefnir langt í ljósmyndageiranum. „Ég stefni á að öðlast meiri reynslu innan bransans hér úti og starfa örlítið lengur sem aðstoðarkona við myndatökur ásamt því að mynda sjálf. Flestir ljósmyndarar hér vinna við að aðstoða í mörg ár því launin eru mjög góð en einnig er þetta frábær reynsla til að byggja upp möppuna,“ segir Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari. Hún hefur búið í London í sex ár og útskrifaðist sem ljósmyndari úr London College of Fashion fyrir rúmum tveimur árum. Aðstoðarvinnuna segir hún vera nauðsynlegt skref í átt að draumum sínum en jafnframt sé mikilvægt að styrkja tengslanetið. Í byrjun febrúar birtust myndir eftir hana í breska Harpers Bazaar með myndum af vortísku hönnuðarins Simone Rocha og voru undirtektirnar góðar. „Maður þarf bæði að hafa hæfileikann og vera á réttum stað á réttum tíma og byggja upp tengslanetið sitt. Þannig fær maður tækifærin og kemst á samning hjá umboðsskrifstofum,“ segir hún. Marsý Hild segir verkefnin vera ólík og hefur hún nú aðstoðað við tökur fyrir öll helstu tískutímaritin á borð við W Magazine og Vogue. Þekktasti ljósmyndarinn sem hún hefur starfað með er hin ástralska Emma Summerton, en sjálf segist hún vera hrifnust af skapandi verkefnum með listrænum portrait-myndum.Hér er hægt að skoða ljósmyndir hennar nánar.
RFF Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira