Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Garðar Örn Úlfarsson skrifar 24. janúar 2014 07:00 Héraðsbúar vilja stjórn að yfir hreindýrum verði á Austrurlandi með efldu hreindýraráði. Fréttablaðið/Vilhelm Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir stuðningi við tillögu á Alþingi um að málefni er varða hreindýr flytjist frá Umhverfisstofnun og aftur til hreindýraráðs og starfsemi ráðsins verði efld á Egilsstöðum og Austurlandi. „Stjórnun þessara mála hlýtur að byggja mikið á staðbundinni þekkingu og reynslu og því mikilvægt að yfirumsjón þeirra sé sem næst dvalar- og veiðisvæði hreindýranna,“ segir bæjarráðið í umsögn um þingsályktunatillögu Valgerðar Gunnarsdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar úr Sjálfstæðisflokki. Stangveiði Mest lesið Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Veiði
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs lýsir stuðningi við tillögu á Alþingi um að málefni er varða hreindýr flytjist frá Umhverfisstofnun og aftur til hreindýraráðs og starfsemi ráðsins verði efld á Egilsstöðum og Austurlandi. „Stjórnun þessara mála hlýtur að byggja mikið á staðbundinni þekkingu og reynslu og því mikilvægt að yfirumsjón þeirra sé sem næst dvalar- og veiðisvæði hreindýranna,“ segir bæjarráðið í umsögn um þingsályktunatillögu Valgerðar Gunnarsdóttur og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar úr Sjálfstæðisflokki.
Stangveiði Mest lesið Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði Sogið greinilega að taka við sér Veiði Helgarviðtal: Veiddi í átta ár án þess að sjá lax (seinni hluti) Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiði Regnbogasilungur að veiðast víða á vestfjörðum Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Veiði