Jóladagatal - 22. desember - Jólaskrautið perlað Grýla skrifar 22. desember 2014 12:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Það eru bara tveir dagar til jóla og Hurðaskellir og Skjóða eru orðin alveg svakalega spennt fyrir jólunum. Í dag ætla þau að perla jólaskraut. Það er bæði hægt að perla fallegar styttur til að setja á borðið eða jólaskraut til að hengja á jólatréð. Klippa: 22. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól