Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Grýla skrifar 10. desember 2014 15:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól