Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Grýla skrifar 12. desember 2014 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Svona gerirðu servíettutré Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Jóladagatal Vísis: Bríet léttir lundina með prumpulyktarlagi Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól