Æfingahópur Arons tilbúinn | Þórir úti í kuldanum 18. desember 2014 13:33 Spurning hvort landsliðsferli Þóris sé lokið. vísir/getty Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Það sem kemur mest á óvart í vali Arons er að hornamaðurinn trausti, Þórir Ólafsson, er ekki í hópnum. Hans tími með landsliðinu virðist vera liðinn og yngri menn að taka við. Guðmundur Árni Ólafsson og Arnór Þór Gunnarsson eru í hægra horninu. Ólafur Gústafsson er ekki í hópnum en hann gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Hann var því ekki einu sinni í 28 manna hópnum sem tilkynntur var fyrr í vikunni. Tandri Már Konráðsson er tekinn inn í æfingahópinn en hann hefur spilað vel í Svíþjóð og færi nú tækifæri til þess að sanna sig. Hann er öflugur varnarmaður og fjarvera Ólafs hleypir honum væntanlega þarna inn. Liðið kemur saman til æfinga 30. desember næstkomandi. Þá mun liðið leika tvo vináttulandsleiki við Þjóðverja í Laugardalshöll í byrjun janúar og miðasala er hafin á midi.is. Liðið tekur svo þátt í æfingamóti í Danmörku 9.-11. janúar. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Svíþjóð föstudaginn 16.janúar.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Sélestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Þeir sem detta út úr 28 manna hópnum: Daníel Freyr Andrésson, Sveinbjörn Pétursson, Atli Ævar Ingólfsson, Bjarki Már Elísson, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Róbert Aron Hostert, Þórir Ólafsson. Handbolti HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18. desember 2014 13:56 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í dag 20 manna æfingahóp fyrir HM sem fram fer í Katar í næsta mánuði. Það sem kemur mest á óvart í vali Arons er að hornamaðurinn trausti, Þórir Ólafsson, er ekki í hópnum. Hans tími með landsliðinu virðist vera liðinn og yngri menn að taka við. Guðmundur Árni Ólafsson og Arnór Þór Gunnarsson eru í hægra horninu. Ólafur Gústafsson er ekki í hópnum en hann gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Hann var því ekki einu sinni í 28 manna hópnum sem tilkynntur var fyrr í vikunni. Tandri Már Konráðsson er tekinn inn í æfingahópinn en hann hefur spilað vel í Svíþjóð og færi nú tækifæri til þess að sanna sig. Hann er öflugur varnarmaður og fjarvera Ólafs hleypir honum væntanlega þarna inn. Liðið kemur saman til æfinga 30. desember næstkomandi. Þá mun liðið leika tvo vináttulandsleiki við Þjóðverja í Laugardalshöll í byrjun janúar og miðasala er hafin á midi.is. Liðið tekur svo þátt í æfingamóti í Danmörku 9.-11. janúar. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Svíþjóð föstudaginn 16.janúar.Hópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarson, THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, PSG Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Sélestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Þeir sem detta út úr 28 manna hópnum: Daníel Freyr Andrésson, Sveinbjörn Pétursson, Atli Ævar Ingólfsson, Bjarki Már Elísson, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Ólafur Andrés Guðmundsson, Róbert Aron Hostert, Þórir Ólafsson.
Handbolti HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18. desember 2014 13:56 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Sjá meira
Aron: Erfitt að segja Þóri tíðindin Hinn leikreyndi og öflugi hornamaður, Þórir Ólafsson, er ekki í æfingahópi landsliðsins fyrir HM. Hann hefur reynst liðinu afar vel í gegnum tíðina. Það kemur því nokkuð á óvart að hann sé skilinn eftir. 18. desember 2014 13:56