Koenigsegg ætlar sér metið á Nürburgring Finnur Thorlacius skrifar 8. desember 2014 10:36 Koenigsegg One:1 ofurbíllinn er 1.341 hestöfl. Fá montmetin í bílaheiminum eru eftirsóknarverðari en brautarmetin á Nürburgring akstursbrautinni þýsku. Eins og er á Porsche 918 Spyder hraðametið á þessari braut, eða 6 mínútur og 57 sekúndur og McLaren segist einnig hafa náð undir 7 mínútum á P1 bíl sínum, en vill ekki staðfesta nákvæman tíma. Svo viss er Svíinn Christian von Koenigsegg um að hann geti bætt þessa tíma að hann ætlar ekki að gera það eini sinni, heldur tvisvar. Til þess ætlar hann að nota tvo af ofurbílum sínum. Fyrst ætlar hann að þeysa Koenigsegg Agera R um brautina og setja nýtt met. Agera R er léttari og aflmeiri bíll en Porsche 918 Spyder. Þegar metinu er náð hyggst Koenigsegg síðan mæta með One:1 bíl sinn og rústa metinu aftur. Koenigsegg á vona á að sá bíll muni ná brautartíma kringum 6:40. One:1 er 1.341 hestöfl og hann vegur 1.341 kíló og skýrir það út nafnið á bílnum. Forvitnilegt verður að sjá hvort Koenigsegg stendur við stóru orðinPorsche 918 Spyder á núgildandi brautarmet á Nürburgring brautinni. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
Fá montmetin í bílaheiminum eru eftirsóknarverðari en brautarmetin á Nürburgring akstursbrautinni þýsku. Eins og er á Porsche 918 Spyder hraðametið á þessari braut, eða 6 mínútur og 57 sekúndur og McLaren segist einnig hafa náð undir 7 mínútum á P1 bíl sínum, en vill ekki staðfesta nákvæman tíma. Svo viss er Svíinn Christian von Koenigsegg um að hann geti bætt þessa tíma að hann ætlar ekki að gera það eini sinni, heldur tvisvar. Til þess ætlar hann að nota tvo af ofurbílum sínum. Fyrst ætlar hann að þeysa Koenigsegg Agera R um brautina og setja nýtt met. Agera R er léttari og aflmeiri bíll en Porsche 918 Spyder. Þegar metinu er náð hyggst Koenigsegg síðan mæta með One:1 bíl sinn og rústa metinu aftur. Koenigsegg á vona á að sá bíll muni ná brautartíma kringum 6:40. One:1 er 1.341 hestöfl og hann vegur 1.341 kíló og skýrir það út nafnið á bílnum. Forvitnilegt verður að sjá hvort Koenigsegg stendur við stóru orðinPorsche 918 Spyder á núgildandi brautarmet á Nürburgring brautinni.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent