Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Missir alla stjórn á jólaskrautinu Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Jól Ómissandi hefðir listamanna á aðventunni Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól