Drake kemur út úr skápnum 7. nóvember 2014 11:15 Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið
Persónan Nathan Drake er mörgum kunn úr Uncharted-leikjunum. Á næstunni er von á nýjum leik með honum í aðalhlutverki, Uncharted 4: A Thief´s End. Game Tíví-bræður, þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson, döbba hér atriði með Drake þar sem óvæntir hlutir koma í ljós.Áhugamenn um tölvuleiki hafa eflaust tekið eftir því að hér á Vísi hófst umfjöllun um tölvuleikjageirann fyrr í haust með fréttum og gagnrýni.Game Tíví hefur einnig gengið til liðs við Vísi og fór aftur í loftið nú í vikunni með breyttu sniði. Í stað þess að framleiða heilan hálftíma þátt vikulega ætla þeir Sverrir og Ólafur að frumsýna nokkur atriði á Vísi í hverri viku.Gametíví atriðin á Vísi munu innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og alls kyns umfjallanir um tölvuleikjabransann, bæði hérlendis og erlendis.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17 Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið
GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. 4. nóvember 2014 12:17
Gametíví snýr aftur á Vísi Frumsýna þrjú til fjögur atriði í hverri viku á Vísi. Umfjöllun um tölvuleiki verður stóraukin. 27. október 2014 16:45