Polaris buggy á fjallahjólreiðastígum – magnað myndskeið Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2014 11:15 Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki. Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent
Hér hefur áður verið sýnd geta hins nýja byggu bíls Polaris, en hér er hún færð á næsta stig. Aldrei áður hefur ökutæki á fjórum hjólum sést takast á við erfiðari hindranir og hreint magnað að sjá hvað hægt er að gera á þessu ökutæki. Í myndskeiðinu sést hvernig þessi Polaris RZR 4X4 tekst á við brjálaðan fjallahjólreiðastíg í Bandaríkjunum og liggur við að hann sé meira í loftinu en á hjólunum. Það er ökumaðurinn RJ Anderson sem ekur en víst er að hann er hugaður mjög og hefur eintakt vald á þessum bíl. Full ástæða er til að stilla tónlistina í botn og njóta þess að sjá þá fimleika sem Bo tekst að framkvæma á þessu tryllta tæki.
Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent