Snillingur á Bobcat Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2014 16:12 Áður hafa hér sést frábær tilþrif eigenda lítilla vinnvéla sem koma þeim á ótrúlegan hátt uppá vörubílspalla. Hér er þó líklega kominn sá allra færasti. Mjög hátt er uppá pallinn á á vörubíl hans en hann gerir sér lítið fyrir og prjónar Bobcat vinnuvél sinni uppá framhjólin og bakkar þannig að vörubílnum og notar svo skófluna til að mjaka honum uppá. Það þarf hreinlega frísklegt hugmyndaflug til að reyna þetta, hvað þá að takast það. Fæstum tækist að prjóna Bobcat á framhjólunum, hvað þá að bakka þannig með nákvæmni og koma henni endanlega uppá háan pallinn. Svo er hann líka snöggur að þessu, enda líklega í akkorði! Svona snillingar ættu að vinna í Cirque du Soleil. Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent
Áður hafa hér sést frábær tilþrif eigenda lítilla vinnvéla sem koma þeim á ótrúlegan hátt uppá vörubílspalla. Hér er þó líklega kominn sá allra færasti. Mjög hátt er uppá pallinn á á vörubíl hans en hann gerir sér lítið fyrir og prjónar Bobcat vinnuvél sinni uppá framhjólin og bakkar þannig að vörubílnum og notar svo skófluna til að mjaka honum uppá. Það þarf hreinlega frísklegt hugmyndaflug til að reyna þetta, hvað þá að takast það. Fæstum tækist að prjóna Bobcat á framhjólunum, hvað þá að bakka þannig með nákvæmni og koma henni endanlega uppá háan pallinn. Svo er hann líka snöggur að þessu, enda líklega í akkorði! Svona snillingar ættu að vinna í Cirque du Soleil.
Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Láta bandarískan gísl lausan Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Erlent