Vatnafimleikar á snjósleðum Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 13:44 Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri. Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent
Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri.
Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent