Íslandspóstur og Ölgerðin fá fyrstu rafsendibíla landsins Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 16:33 Renault Kangoo rafmagnssendibíll. Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrirtækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafnframt fyrstu sendibílarnir á götum landsins sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmtilega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu. Renault Kangoo EV rafmagnbílarnir eru 60 hestöfl og miðað við íslenskrar veðuraðstæður draga þeir allt að 120 km á rafhleðslunni. Burðargeta Kangoo EV er 610 kg, örlítið meiri en dísilbíla sömu gerðar auk þess sem staðalbúnaður er meiri. Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent
Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta fyrstu rafsendibílana sem fyrirtækin hafa fest kaup á. Bílarnir eru af gerðinni Renault Kangoo og eru þeir jafnframt fyrstu sendibílarnir á götum landsins sem eru alfarið rafknúnir. Svo skemmtilega vildi til að bílarnir voru jafnframt tvöþúsundasti og tvöþúsundasti og fyrsti bíllinn sem bílaumboðið BL ehf afhenti á árinu. Renault Kangoo EV rafmagnbílarnir eru 60 hestöfl og miðað við íslenskrar veðuraðstæður draga þeir allt að 120 km á rafhleðslunni. Burðargeta Kangoo EV er 610 kg, örlítið meiri en dísilbíla sömu gerðar auk þess sem staðalbúnaður er meiri.
Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent