Ljúffeng gulrótarkaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 23:30 Gulrótarkaka með hlynsírópskremi Kakan Hráefni: 390 g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk salt 4 egg 240 ml olía 200 g ljós púðursykur 3/4 bolli saxaðar valhnetur + 1/4 bolli fyrir skraut ofan á krem 250 g rifnar gulrætur Krem Hráefni: 140 g mjúkur rjómaostur 20 g mjúkt smjör 155 g flórsykur 30 ml hlynsíróp Smyrjið form, til dæmis 23x28 sentímetra að stærð. Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og kanil og setjið til hliðar. Hrærið eggjarauðum saman við olíu í annarri skál. Blandið síðan sykrinum út í og hrærið vel saman. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjarauðublönduna. Blandið gulrótum og valhnetum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í formið og bakið í 35 til 40 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og gerið kremið á meðan. Blandið rjómaosti og smjöri vel saman. Bætið flórsykrinum saman við og því næst sírópinu. Kælið kremið í um 20 til 30 mínútur og skreytið kökuna síðan með því og valhnetunum.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Gulrótarkaka með hlynsírópskremi Kakan Hráefni: 390 g hveiti 1 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1/2 tsk salt 4 egg 240 ml olía 200 g ljós púðursykur 3/4 bolli saxaðar valhnetur + 1/4 bolli fyrir skraut ofan á krem 250 g rifnar gulrætur Krem Hráefni: 140 g mjúkur rjómaostur 20 g mjúkt smjör 155 g flórsykur 30 ml hlynsíróp Smyrjið form, til dæmis 23x28 sentímetra að stærð. Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman hveiti, lyftidufti, salti og kanil og setjið til hliðar. Hrærið eggjarauðum saman við olíu í annarri skál. Blandið síðan sykrinum út í og hrærið vel saman. Blandið hveitiblöndunni saman við eggjarauðublönduna. Blandið gulrótum og valhnetum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í formið og bakið í 35 til 40 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og gerið kremið á meðan. Blandið rjómaosti og smjöri vel saman. Bætið flórsykrinum saman við og því næst sírópinu. Kælið kremið í um 20 til 30 mínútur og skreytið kökuna síðan með því og valhnetunum.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira