Á 670 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2014 10:31 Rennisléttar saltslétturnar í Bonneville í Utah fylki Bandaríkjanna eru heppilegar til hraðaksturs og ökuþórinn Danny Thompson náði þar 670 kílómetra hraða nýlega. Bíll hans er enginn venjulegur fólksbíll heldur 4.000 hestafla raketta sem drifin er áfram með tveimur 8 strokka vélum. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði fór þó ýmislegt úrskeiðis í þessari hraðatilraun Danny Thompson. Þegar bíllinn hafði náð þessum ógnarhraða sprettur út fallhlíf sem stöðva á bílinn hratt. Það tókst sannarlega en svo mikill var g-krafturinn sem við það skapaðist í bílnum að sjálfvirkur slökkvibúnaður sem í bílnum er fór í gang og bíllinn hálffylltist að innan af slökkvivökva. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent
Rennisléttar saltslétturnar í Bonneville í Utah fylki Bandaríkjanna eru heppilegar til hraðaksturs og ökuþórinn Danny Thompson náði þar 670 kílómetra hraða nýlega. Bíll hans er enginn venjulegur fólksbíll heldur 4.000 hestafla raketta sem drifin er áfram með tveimur 8 strokka vélum. Eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði fór þó ýmislegt úrskeiðis í þessari hraðatilraun Danny Thompson. Þegar bíllinn hafði náð þessum ógnarhraða sprettur út fallhlíf sem stöðva á bílinn hratt. Það tókst sannarlega en svo mikill var g-krafturinn sem við það skapaðist í bílnum að sjálfvirkur slökkvibúnaður sem í bílnum er fór í gang og bíllinn hálffylltist að innan af slökkvivökva.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent