Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Ellý Ármanns skrifar 16. september 2014 15:30 Jón Gnarr. visir/vimeo skjáskot Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo. RIFF Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Alls munu þrettán kvikmyndagerðarmenn keppa í stuttmyndaflokki RIFF í ár. Leikstjórarnir kom úr ýmsum áttum, þannig má finna reynda leikara eins og Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Jörund Ragnarsson sem stíga sín fyrstu spor sem leikstjórar á hátíðinni. Stuttmyndin hjónabandssæla eftir Jörund hlaut raunar fyrstu verðlaun í stuttmyndaflokki á Montreal World film festival í Kanada á dögunum, það verður því forvitnilegt að sjá myndina þegar hún verður frumsýnd hér á landi í lok september.Þóra Tómasdóttir fjölmiðlakona kannar svo efann í stuttmynd sinni Ef. Í athyglisverðri stiklu úr myndinni, sem sjá má hér neðst í grein, fer Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, yfir efasemdirnar sem sóttu að honum þegar hann starfaði sem borgarstjóri. Þar fannst honum stundum eins og hann ætti ekkert erindi inn á vettvang stjórnmálanna. Tugir stuttmynda bárust til valnefndar sem völdu þrettán myndir úr bunkanum. Í lok hátíðarinnar mun svo dómnend veita einum kvikmyndagerðarmanni verðlaun úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar rithöfundar. Af öðrum kvikmyndagerðarmönnum má nefna Uglu Hauksdóttur sem sýnir mynd sína, Salt, Guðmund Arnar Guðmundsson sem leikstýrir myndinni Ártún, og Hlyn Pálmason.Heimsíða RIFF. Ef from Þóra Tómasdóttir on Vimeo.
RIFF Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira