Daníel Laxdal: Hrósa áhorfendum og Silfurskeiðinni Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 21. ágúst 2014 00:09 Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. „Þetta var svekkjandi að þetta fór 3-0. Þetta er fáranlega gott lið, en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum. Svekkjandi að fá á sig svona klaufaleg mörk," sagði Daníel í leikslok, sem átti afar góðan leik. „Þeir voru helling með boltann, en mér fannst við gera góða hluti. Það var svekkjandi að fá á sig mark í lok fyrri hálfleiks og svo strax í upphafi síðari hálfleiks. Með smá heppni fannst mér við geta skorað, en svo fengum við það þriðja í andlitið." „Þetta var ekki erfiðari en ég bjóst við. Þetta eru atvinnumenn í knattspyrnu og flestir landsliðsmenn og maður bjóst við að þeir væru sterkir." „Planið okkar var að liggja aftarlega og beita skyndisóknum, en ég vil hrósa áhorfendur og Silfurskeiðinni sérstaklega. Það var frábær stemning og frábært að spila í flóðljósunum," sagði Daníel sem sagði að þetta hafi ekki toppað stemninguna í Póllandi þar sem Stjarnan spilaði á dögunum. „Það verður erfitt að toppa það, en á íslenskan mælikvarða var þetta alveg magnað," sagði Daníel við fjölmiðla í leikslok. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira
Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. „Þetta var svekkjandi að þetta fór 3-0. Þetta er fáranlega gott lið, en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum. Svekkjandi að fá á sig svona klaufaleg mörk," sagði Daníel í leikslok, sem átti afar góðan leik. „Þeir voru helling með boltann, en mér fannst við gera góða hluti. Það var svekkjandi að fá á sig mark í lok fyrri hálfleiks og svo strax í upphafi síðari hálfleiks. Með smá heppni fannst mér við geta skorað, en svo fengum við það þriðja í andlitið." „Þetta var ekki erfiðari en ég bjóst við. Þetta eru atvinnumenn í knattspyrnu og flestir landsliðsmenn og maður bjóst við að þeir væru sterkir." „Planið okkar var að liggja aftarlega og beita skyndisóknum, en ég vil hrósa áhorfendur og Silfurskeiðinni sérstaklega. Það var frábær stemning og frábært að spila í flóðljósunum," sagði Daníel sem sagði að þetta hafi ekki toppað stemninguna í Póllandi þar sem Stjarnan spilaði á dögunum. „Það verður erfitt að toppa það, en á íslenskan mælikvarða var þetta alveg magnað," sagði Daníel við fjölmiðla í leikslok.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Sjá meira